Magga og flokkurinn

Allar fréttir af landsfundi Frjálslyndra eru athyglisverðar.

Sérstaklega þykir mér athyglisvert að heyra eftir Margréti Sverrisdóttur að hún kynni að sjá á bak sínum gamla flokki.... Sínum gamla flokki? Er þetta ekki gamli flokkurinn hans pabba hennar? Það verður fróðlegt að sjá hvað skeður þegar hún hefur fundað með stuðningsmanninum föður sínum á mánudaginn. Það skyldi þó ekki fara þannig að hún og flokkurinn yfirgefi flokkinn, af því að pabbi áann?

Undarlegt af Margréti að byrja að éta flokkinn að innan, nú þegar allt gengur honum í haginn. Allri orkunni er eytt inná við, núna þegar hann á öll tækifæri til þess að verða öflugri en nokkru sinni fyrr.

Þetta frumhlaup Margrétar skyldi þó ekki verða til þess að hún tapaði ráðherradómi í vor?


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Undraland

Höfundur

Alfreð Alfreðsson
Alfreð Alfreðsson
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband